Vörumerkja & Logo Hönnun

Sem sjálfstætt starfandi hönnuður hef ég reynslu af því að vinna með mismunandi tegundir verkefna og viðskiptavinum með mismunandi þarfir. Ég hef aðlagað þjónustu mína og pakka að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Ég vil skapa verðmæti fyrir ykkur sem fyrirtæki með hönnun sem hentar þínu fyrirtæki . Ég býð upp á heildræna vörumerkja hönnun (Brand Identity) og einnig stakt logo. Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar.

Áherslur í logo & vörumerkja hönnun

  • Brand strategy

    Part of my branding design process is to create a brand strategy to get better understanding of the target group and feeling of the brand.

  • Ímynd fyrirtækis

    What is a brand image? This is part of the process too to implament a personality of the brand and whom it's for.

  • Logo útgáfur

    Great branding contains 2-3 versions of the logo to be used in different occations.

  • Lita pallettur

    I will choose brand colors that suits the style & atmosphere over the brand.

  • Letur

    2 letur eru yfirleitt valin fyrir vörumerki. Þú færð upplýsingar hvar þú nálgast letrin sem valin verða.

Verkin

Hér eru nokkur verk eftir mig

Verð & pakkar í boði

Verð eru á bilinu 150.000 - 300.000 ISK

  • Premium

    Allt sem þú þarft fyrir að vera með faglegt útlit

    — Logo Hönnun

    — 4-6 litir með litakóðum (HEX, RGB, CMYK)

    — 2 letur valin og hvar þau eru fáanleg **

    — Brand strategy hönnun, meira ítarlegt hvernig persónuleiki vörumerkisins og eiginleikar þess. **

    — Brand Guide: Skjal með uppsetning á helstu eiginleikun þess og útliti. Uppsett logo og hvernig það er notað. Litiri og litakóðar. ***

  • Pro

    Allt sem þú þarft fyrir fyrirtækið

    — Logo Hönnun

    — 4-6 litir með litakóðum (HEX, RGB, CMYK)

    — 2 letur valin og hvar þau eru fáanleg **

    — Brand strategy hönnun, meira ítarlegt hvernig persónuleiki vörumerkisins og eiginleikar þess. **

    — Mini Brand Guide: Minni útgáfa af Brand Guide, skjal með uppsetning á helstu eiginleikun þess og útliti. Uppsett logo og hvernig það er notað. Litiri og litakóðar. ***

  • Basic

    Allt sem þú þarft til að byrja með fyrirtæki

    — Logo Hönnun

    — 4-6 litir með litakóðum (HEX, RGB, CMYK)*

  • Annað

    Eru þessir pakkar ekki að henta þér? Hafðu samband og ég gef þér verð í þitt verkefni.

    Hafðu samband 

* Skrár afhentar í eftirfarandi gerðum: Vector (Illustrator), PDF, PNG, JPG. ** Letru geta kostað eða verið hluti af Adobe Fontog þarfnast áskriftar að nota þau. *** Ahent sen PDF skrá.

Hæ — Ása heitir ég og býð þig velkomin hingað í litla hönnunarstúdíóið mitt.

Ég veiti alhliða hönnunarþjónustu fyrir fyrirtæki

  • Verslunar & sýningahönnun
  • Grafísk verkefni og markaðsetning
  • Vörumerkja & logo hönnun
  • Vefsíður og Shopify netverslanir

Legg áherslu á heildrænt útlit og upplifun vörumerkisins. Hönnun sem endurspeglar persónuleika fyrirtækisins og passar við ákveðinn markhóp.

Heyrðu í mér ef þú ert með verkefni sem þú vilt vinna í samstarfi við mig. Ég veiti 30 mínútna frían netfund til að kynnast þér/ykkur og verkefninu. Gott að fá innsýn inn í verkefnið til að áætla kostnað og tíma.

Bókaðu frían 30 mín netfund