Gå til produktoplysninger
1 af 1

1:1 Ráðgjöf

1:1 Ráðgjöf

Normalpris 950,00 DKK
Normalpris Udsalgspris 950,00 DKK
Udsalg Udsolgt
Inklusive skatter.

Einkatími fyrir einstaklinga og fyrirtæki til að fá aðstoð með hönnun fyrir fyrirtækið þitt eða brúðkaupið. Í þessum klukkustundar viðtali getur þú/þið spurt mig hvað sem er varðandi hönnun, hvernig þú getur unnið með útlit fyrirtækis eða hvaða forrit þú ættir að tileikna þér. 

Það sem ég get aðstoðað þig með:

  • Leiðbeiningar um vörumerkjahönnun og logo-ið
  • Hvaða forrit á að nota
  • Hjálp með litaval fyrir vörumerkið
  • Aðstoð við Shopify verslunina þína, leiðbeiningar og ráð

Hvernig á að bóka?

  • Þú bókar fund hér, velur hvaða tímasetningu hentar þér best. Lestu um skilmála varðandi bókanir og afbókanir hér.
  • Þú færð greiðslu upplýsingar eftir að þú hefur bókað tíma. Greiðslur þurfa að vera greiddar fyrirfram. Við munum síðan spjalla saman.

Þú ættir ekki að bóka þennan fund ef þú ert að leitast eftir að fá hönnunarþjónustu og að finna hönnuð till að hanna fyrir þig. Þá er best að hafa samband við mig og við skipuleggjum fund til að ræða um verkefnið þitt.

Se komplette oplysninger