Námskeið væntanleg!

Er að vinna að uppsetningu á námskeiðum fyrir fyrirtæki & brúðkaup.

Námskeið sem verða í boði

  • Shopify fyrir byrjendur

    Námskeið sem verður alveg pakkað af upplýsingum um hvernig þú átt að setja upp þína Shopify netverslun.

    Verð auglýst síðar.

  • Örnámskeið fyrir Shopify

    Mun einnig bjóða upp á minni námskeið sem kenna ákveðna hluti á Shopify

  • Brúðkaups bréfsefni

    Námskeið sem kennir þér að setja upp þitt eigið brúðkaups bréfsefni. Skapalón verða í boði fyrir þá sem koma á námskeið.

  • Hönnun

    Mun kenna þér að gera þitt vörumerki betra, vinna með það í efnissköpun. Verða einnig kennsla á nokkur forrit.

feature-item-1
Netnámskeið

Lærir á þínum hraða

feature-item-2
Lokað svæði

Lokað svæði með kennsluefni

feature-item-3
Kennsluefni

Bæði myndbönd & skriflegar leiðeiningar

feature-item-4
Stuðningur

Getur á þeim tíma haft samband ef það vakna spurningar

Aðeins um mig

Það sem skiptir máli er að ímynd fyrirtækja séu sjáanleg í gegnum hönnun

Hef mikla reynslu á að vinna með hönnun fyrir fyrirtæki, og gert síðan 2017. Mig langar að koma minni þekkingu og reynslu áfram með þessum námskeiðum.

Hef starfað mikið með hönnun fyrir fyrtæki, bæði vörumerkjahönnun & uppsetningum af Shopify netverslunum.