Bókaðu frían kynningarfund

Sköpum heillandi bréfsefni fyrir einstakan dag

Hvað er tilefnið?

Sum móment eru mikilvægari en önnur og tilefni til að gera það fallegt & sérstakt. Hanna bréfsefni fyrir helstu viðburði.

Hann bréfsefni fyrir hin ýmsu tilefni og eru brúðkaup, fermingar & skírnir/nafnagjöf vinsælustu verkefnin.

Brúðkaup

Fermingar

Skírn & nafnagjöf

Afmæli

Fyrirtæki

Brúðkaup — Fermingar — Skírn & nafnagjöf — Afmæli — Fyrirtæki —

Hvaða þjónusta hentar ykkur?

  • Bréfsefnis hönnun fyrir daginn sem er sérhannað fyrir hvern og einn. Hanna bréfsefnið út fra hverjum og einum hvaða óskir og þarfir eru.

    Hjálpa einnig við litavalið og hvað væri sniðugt að hafa fyrir ykkar dag.

  • Aðsniðin hönnun virkar þannig að útitið hefur þegar verið hannað. Bréfsefnið er því aðsniðið hverjum og einum og er möguleiki á að breyta því lítilsháttar.

    Hvað er hægt að breyta?

    • Litaþema.

    • Letri (fer eftir hvaða útlit).

    • Bæta við logo (kaupa þarf sér).

    • Stærðum

  • Þessi þjónusta er hentug ef þú t.d. býrð erlendis eða vilt spara þér prentunina af einhverjum ástæðu. Einnig er þetta sniðugt ef þú hefur miklar upplýsingar sem þú vilt koma til skila.

    Þjónustan er 100% þjónusta en get gefið ykkur aðgang að síðunni ef þess er óskað.

  • Logo fyrir brúðkaupsdaginn er einstakt að hafa og nýtist ekki bara á daginn sjálfan. Logoið mun fylgja ykkur áfram og getið þið t.d. notað það á brúðkaups plakat upp á vegg heima eða ef þið eruð að fagna brúðkaupsafmælinu.

Fáðu tilboð í hönnun

Hafðu samband & fáðu tilboð í ykkar dag. Getur einnig bókað frían kynningarfund með mér til að heyra hvað ég get hjálpað ykkur með.

Bóka má fund hér.