
Sálmaskrá hönnun
Sálmaskrár
Ég hanna sálmaskrár í samvinnu við ykkur sem leitið til mín. Útlitið er nútímalegt & kannski ekki beint þetta hefðbundna útlit sem maður þekkir. Ég legg áherslu á stílhreint útlit.
Hvernig fer þjónustan fram?
Í samvinnu við prestin skipuleggið þig jarðaförina og hvaða sálmar og annað á að vera í sálmaskránni sjálfri.
Ég set síðan upp sálmaskránna eftir þeim upplýsingum sem þið sendið mér.
Þið þurfið að yfirfara skránna og staðfestið að hún sé rétt. Gott er að láta prestinn eða annan starfsmann lesa fyrir.
Hafa samband
sendu póst ef þú ert með spurningar eða óskar eftir tilboði í brúðkaups hönnun