Ertu með auglýsingastofu eða fyrirtæki & vantar hjálparhönd til lengri eða skemmri tíma?
Lestu lengra.
Hvað hentar þér/ykkur?
-
Ertu með liitil verkefni sem klárast hratt? Eg rukka timavinnu eða gef þér verð fyrir hvert verkefni.
-
Ertu með viðskiptavin sem er reglulegur hjá þér? Gott er að vera með sama hönnuð sem þekkir handbrögðin og útlit hjá ákveðu fyrirtæki. Fyrir fleiri tíma sem ég vinn, því betri dil færðu.
-
Hægt er að bóka mig til lengri tima. Hafðu samband.
-
Hafðu samband til að ræða verð.
Verkefni
-
Umborts verkefni
Starfa mikið við umbrot og uppsetingu af prentuðu efni. Ertu með bækling, einblöðunga, nafnspjöld, verðlista, plaköt eða anna efni sem þarfnast prentunar?
-
Branding & Logo
Hef verið mikið í að hanna og skapa vörumerki. Hef hannað frá grunni bæði utlit og svo eignlega þess, þ.e. að hanna stil,
-
Stafænt efni
Er mikið í að hanna efni sem er notað einunis í stafrænum tilgangi. Hönnun á auglýsingum fyrir samfélagsmiðla, hönnun á netborðum, auglýsingar á strætó, auglýsingar á skjái og fleira.