Hönnun fyrir verslunarrými, sýningar & önnur atvinnu rými
Þjónustan
Þrívíddarteikningar (3D)
Verslunarrýmið er teiknað upp í þrívídd og sýni ég fram teikningar með útli á versluninni og hönnuninni. Þú færð þannig að sjá fyrirfram útlit verslunarinnar. Ég get komið á staðinn fyrir stærri verkefni, einnig get ég unnið í fjarvinnu.
Innréttingar
Innréttingar er stór hluti af verslunarhönnuninni og eru misjafnar leiðir til að fara. Tek að mér að hanna frá grunni innréttingar sem myndu henta þinni vöru eða ég finn aðila sem er með innréttingar sem gætu hentað þinni vöru. Hvert verkefni er skoðað fyrir sig.
Skipulag
Skipulag verslana er mikilvægt til að nýta svæðið sem best og að leiða viðskiptavininn inn á flest svæðin í versluninni. Ég set uppskipulag sem hentar rýminu upp á vörur staðsetningar, fæði & annað til að nýta rýmið sem best.
Merkingar
Verslunin að utanverðu er mjög mikilvægur hluti af hönnuninni. Þar fær viðskiptavinurinn fyrstu innsýn inn í verslunina hvað varðar hönnun og útlitið. Látum það passa við restina.